Spurningar Gumundar Plssonar
Gumundur Plsson sendi llum frambjendum til biskupskjr 33 spurningar sem hann vildi f svr vi og birta almenningi. Svr mn eru hr a nean samt spurningum hans.

1. Hvert er a nu mati hlutverk Biskups slands?

Biskup er hirir og tilsjnarmaur eirrar kirkju sem hann fer fyrir. Honum ber a vihalda einingu kirkjunnar og standa vr um kenningu hennar og boun. Biskup er talsmaur og rdd kirkjunnar t vi og opinber sjna hennar. Honum ber a leia presta kirkjunnar, styja og hvetja strfum snum og vera eim ruggt skjl egar arf a halda. Biskup jafnframt a vera gu sambandi vi sfnui landsins og styja og rva hvvetna.
Biskup kemur va vi innan stjrnkerfis kirkjunnar. Hann er m.a. forsti kirkjurs, sem fylgir kvrunum kirkjuings, stu stofnunar kirkjunnar. a mtti a mnum dmi breytast.

A mnu mati arf biskup a vera rggsamur stjrnandi, sem skorast ekki undan v a taka kvaranir og takast vi erfi vifangsefni. Biskup arf a hafa vtkan skilning rfum kirkjunnar, ekki sst landsbygginni. Biskup arf a vera lipur prdikari sem nr eyrum flks, ekki sst ungs flks. Umfram allt arf biskup a sameina lk sjnarmi innan kirkjunnar. Hann arf a geta hrifi flk me sr og hvatt a til da. Hann arf a vera snilegur innan safnaa kirkjunnar og gera sr far um hitta flk og hlusta a.

2. Hver eru helstu stefnumi n fyrir jkirkjuna nstu rin?

Hlutverk jkirkjunnar er fyrst og sast a greia Jes Kristi veg meal flks, a mila ori hans og krleika hans verki, ekki sst til eirra sem halloka fara samflagi manna. a a vera kirkjunni leiarljs. ll strf hennar eiga a mia a v einu og jna a v marki. ar birtist lka hin eiginlega kirkja, ar sem hugsanir, or og breytni flks mtast af vilja Jes Krists.

3. Hver eru helstu vandamlin sem blasa vi innan skipulags kirkjunnar?

Stjrnskipulag kirkjunnar er of flki. a arf a einfalda, annig a a veri drt, skilvirkt og jni eli og tilgangi jkirkjunnar. Slkar breytingar fela sr valddreifingu og a gera verkferla skra ar sem saman fara vld og byrg.

4. Hver eru helstu vandamlin s liti til trarlfs jarinnar og siferis?

essari spurningu mtti svara lngu mli. Helsta vandamli hr er a sama og blasir svo va vi, ekki sst Evrpu, sem er s veraldarhyggja og vsindahyggja sem trllrur llu. Henni fylgir mjg eindregin afstishyggja siferilegum efnum. etta kemur ekki sst fram v vihorfi a tr og siferi skuli gira rkilega af innan marka einkalfsins og eigi ekki a eiga sr sta opinberum vettvangi hversdagsins. Athyglisvert er a sj v samhengi hvernig hugtk eins og sibt, fyrirgefning, blessun og and vi grgi hafa fengi djpstari merkingu meal jarinnar en ur var.

5. kirkjan a skipta sr af siferi jarinnar og hvernig?

Kristin kirkja a bera vilja Gus vitni eins og hann birtist orum og verkum Jes Krists. Sem slk ltur hn sig siferi almennt vara og hltur a gera a. Afskipti kirkjunnar af siferi felast boun hennar ar sem hn milar kristinni lfsskoun og gildum. Hitt er anna ml hvort kirkjan sem stofnun eigi a taka til mls me kvenum htti egar tiltekin ml eru til umru innan samflagsins. Um a m ef til vill deila enda geta skoanir veri skiptar. gerir kirkjan a, t.d. me v a leggja fram umsagnir um lagafrumvrp sem vekja upp siferileg litaml. Almennt tel g a kirkjan eigi ekki a liggja kristnum sjnarmium egar siferi er annars vegar enda tt a kunni a falla grttan jarveg. Kristi flk og ar af leiandi kirkjan a brna raust sna egar sta er til a mila kristnum sjnarmium inn samflagslega umru, hvort heldur er af siferilegum toga ea rum.

5. Hvar eru takmrk embttisins? Hva tti biskup ekki a skipta sr af?

Biskup er a msu leyti takmarkaur af eim lgum og starfsreglum sem gilda um embtti hans. En fyrst og fremst liggja takmrk embttisins tr og kenningu kirkjunnar. Svo framarlega sem a rmast innan essara marka tti biskup a lta sig a vara sem tr hans og samviska bur honum og skylda hans krefur hann um.

6. Hva er snn tr?

Snn tr er a ekkja og tilbija hinn reina Gu og bera vilja hans vitni hugsunum, orum og gjrum.

7. Hver er Jes Kristur?

Hr m tilgreina or Pturs er Jess spuri hvern hann teldi sig vera (Matt 16.16). En til a svara essari spurningu leyfi g mr a ru leyti a vsa til trarjtninganna, ekki sst til annarrar greinar Nkeujtningarinnar.

8. Hva er sannleikur?

Sannleikur er a sem svarar til ess hvernig veruleikanum er htta og gefur raunrtta mynd af honum. huga kristins manns er Jess sjlfur sannleikurinn holdi klddur (sbr. Jh 14.16).

9. Hvernig getur maurinn ekkt hina snnu tr og lrt a ekkja Gu og vilja hans?

Me v a leita Gus ar sem hann er a finna. Gu gerir sig snilegan nttrunni og samvisku allra manna. En skrustu myndina af Gui fum vi ori hans, hinu ritaa ori Biblunnar og hinu lifandi ori Jes Kristi.

10. Hvernig tskrir hi illa. Bli heiminum?

egar hugsa er um illsku og jningu sem blasir vi heiminum smu andr og hugsa er til algs og almttugs Gus er hverjum kristnum manni vandi hndum. Blsvandinn hefur veri kallaur hornsteinn guleysis. Margir hafa reynt a leysa ann vanda, heimspekilega og/ea gufrilega. a verur ekki gert stuttu svari sem essu, s a yfirleitt hgt. En sem skemmstu mli lt g svo a illska s hjkvmileg a svo miklu leyti sem maurinn hefur frjlsan vilja. hafa margir lka reynt a af eigin reynslu a erfileikar og jning leia af sr drmta og roskandi reynslu og lrdm enda tt a blasi ekki alltaf vi fyrstu. Vi tileinkum okkar drmtar dyggir ljsi erfileika og illsku, t.d. sam, frnfsi, hugrekki svo eitthva s nefnt. er lka hugunarefni hvaa skilningi vi getum tala um eiginlega illsku innan marka nttruhyggju. Hva er gott og illt raun ef Gu er ekki til, .e. ef efni er allt sem og alheimurinn me llum snum lgmlum tmandi lsing veruleikanum?

Er etta tskring, rttlting? egar allt kemur til alls legg g traust mitt ann Gu sem ekkir jningu og illsku af eigin raun og deilir eirri reynslu me okkur; Gu sem tk eigin herar illsku og jningu mannsins, frnai sjlfum sr frammi fyrir henni, til ess a leysa okkur sjlfur undan henni; Gu sem getur leitt gott fram r v sem illt er. a er a endingu svar kristinnar trar: Gu sem jist sjlfur, me okkur og fyrir okkur.

11. Mtti g bija ig a tskra Fairvori. Hverja setningu fyrir sig og hva hn merkir?

Sem svar vi essari spurningu leyfi g mr a vsa til tskringa Marteins Lthers bn Drottins Frunum minni. Jafnframt m finna ga umfjllun um Fairvori bk Karls Sigurbjrnssonar Lti kver um kristna tr.

12. Hvers vegna ertu kristin(n). Hva var til ess yngri rum og hvenr gerist a?

g hef mna barnstr r foreldrahsum. Fair minn og afi hafa sennilega haft mest hrif mig hva a varar. g var skrur afmlisdegi afa mns og alnafna sem hlt mr a skrnarsnum og ba fyrir mr alla lfdaga sna. g lt svo a vi skrnina hafi Gu teki vi mr rki sitt og ar eigi g heimahfn. San g var skrur og fermdur, hef g roskast tr minni.

13. Hverjir eru helstu persnulegu hrifavaldar nir lei inni?

Fjlskylda mn skipar ar mestan sess. Auk ess arir frumenn lfsins vegi, vinir, kennarar og sfnuur minn.

14. Hverra ltur upp til sem fyrirmynda og hvers vegna?

Fyrir utan fjlskyldu mna vil g nefna:
Sr. Sigmar Torfason, forveri minn Skeggjastum Bakkafiri hafi afgerandi hrif mig egar g tk mtaur prestur vi mnu fyrsta prestsembtti. g naut ess a au hjnin ttu ess kost nokkur r a ba prestakallinu ur en au fluttu aan. Trmennskan, alin og glei jnustunnar voru aalsmerki sr. Sigmars mnum huga.
Tengdamir mn, Karlotta Rist sem kom sem trboi til slands snum tma er mr einnig fyrirmynd, srstaklega hva varar einlgni og hjartahlju og a a hn lagi aldrei nokkurri manneskju anna en gott til.
Traust essa flks handleislu heilags anda og trfesti Gus eru mr veganesti lfinu.

15. Eru ll trarbrg leit a hinum sanna Gui ea hefur kristin tr ar einhverja srstu?

ll trarbrg bera vitni um leit mannsins a Gui, ea v sem hann telur vara mestu og veita svr vi grundvallarspurningum um lfi og tilveruna. S leit tekur sig msar myndir og leiir manninn lkar ttir. En leitin sjlf er manninum elislg og ber hn sjlfu sr vitni um Gu, .e. ann veruleika sem liggur handan ess veruleika sem vi erum bundin af. Hitt er anna ml a ekki leia ll trarbrg manninn til hins sanna Gus. lk trarbrg draga upp andstar og mtsagnakenndar myndir af Gui og geta ar af leiandi ekki allar veri rttar. Kristin tr hefur vissulega srstu a hn ein ber hinum sanna Gui vitni. Me v er ekki sagt a ekki s a finna nein sannindi rum trarbrgum. Vi etta mtti og yrfti a bta mrgu vi.

16. Margir segja a tr s undanhaldi hj ungu flki. Ef a er rtt, hver er skring n v og hva ber a gera v?


g skal ekki fullyra um a hvort tr s undanhaldi hj ungu flki. Hverju sem v lur er ljst a tr er almennt undanhaldi innan hins vestrna heims, ekki sst kristin tr. sland er ekki undantekning eim efnum. Efahyggja og guleysi fara vaxandi. Vi essu verur kirkjan a bregast me vivarandi taki og herslu trvrn sem hluta af boun sinni. a er raun skylda srhvers kristins manns (sbr. 1Pt 3.15-16). llu kristnu flk ber a hafa svr reium hndum til a mta andstu og gagnrni trna. Kirkjan m ekki skorast undan v a svara eim mtbrum sem guleysingjar bera fram gegn kristinni tr. Me a a marki tti kirkjan a strauka tgfu trvarnartengdu efni, m.a. til notkunar frslu og vi nmskeiahald. Hr er til mikils a vinna og tkifrin eru mrg, ekki sst ljsi ess mikla fjlda ungmenna sem koma til fermingarfrslu kirkjunni r hvert.

Hitt er svo anna ml a ungt flk er s auknum mli a nta sr skulsstarf jkirkjunnar og annarra kristinna safnaa. Hjlprisherinn og KFUM&K eru sur en svo a sj fkkun ungmenna snu starfi. SK st fyrir strkostlegu skulsmti Selfossi, ekki alls fyrir lngu me hundruum ungmenna alls staar af landinu. Hr eru mikil tkifri fyrir jkirkjuna.

17 Kirkjan er lrisleg stofnun og almenningur a mta stefnu kirkjunnar. Kirkjan er stofnun sem verur a fylgja lgmli Gus og v verur hn a vera sjlfst og getur ekki alltaf fari eftir skoun fjldans. Hver er skoun n essum fullyringum?

g tel a bar essar fullyringar eigi rtt sr vissum skilningi. au mlefni sem sna a kirkjunni sem stofnun og snerta ekki grundvallaratrii trar og kenningar eiga a f lrislega umfjllun. a hins vegar ekki vi egar tr og kenning kirkjunnar er annars vegar. Tr og kenning kirkjunnar grundvallast ekki meirihlutavihorfi ea stefnum og straumum fr einum tma til annars heldur ori Gus.

18. Tr og skynsemi. Gtir gefi itt sjnarhorn essum hugtkum?

Tr og skynsemi eru a mnu mati ekki andstur. Maurinn er skynsemisvera krafti ess a vera skapaur mynd Gus. A v leyti er vissa samsvrun a finna milli manns og Gus og sta til a tla a skynsemi geti greitt fyrir ekkingu okkar Gui. A mnu mati er tr flgin v a treysta a sem hefur stu til a tla krafti skynsemi innar a s satt. g er eirrar skounar, sem sr langa sgu innan kristinnar gufri, a tr og skynsemi su tvr leiir a sannleikanum sem skarast upp a vissu marki. Gera m grein fyrir gustr krafti skynseminnar upp a vissu marki. egar v sleppir reium vi okkur opinberun Gus ori snu.

19. Tr verur fyrir aukinni gagnrni og jafnvel reitni. Hvert er vihorf itt til essarar gagnrni og hvernig ber a taka henni. Hva eiga kristnir menn a gera - og kirkjan?

Tarandinn hinum vestrna heimi, einkum Evrpu, er a mrgu leyti andtrarlegur og andkirkjulegur. sland er ekki snorti af eirri run. Burts fr v hefur kirkjan alltaf og mun alltaf vera fyrir gagnrni og reiti, eins og orar a. Stundum er s gagnrni rttmt, stundum ekki. Kirkjan arf a horfast augu vi a egar s gagnrni sem beint er a henni vi rk a styjast og lra af henni og bta sig ljsi hennar. Til ess arf hn aumkt og ltillti. egar kirkjan verur fyrir rttmtri gagnrni arf hn a leirtta r rangfrslur sem liggja henni a baki af kveni og hgvraranda. Besta lei kirkjunnar til varnar og sknar er a hn iki umfram allt a sem hn boar sjlf.

20. Hefur kirkjan of ltil hrif? Kemur a nu mati til greina a kirkjan reki skla ea leikskla? Jafnvel a kirkjan hafi dagbla, tmarit ea sjnvarpssendingar?

A mrgu leyti hefur kirkjan of ltil hrif, ea llu heldur gti hn haft meiri hrif og veri snilegri en hn er. Kirkja sem vill vera snileg og hafa hrif hltur a taka sna jnustu, eftir v sem efni og astur leyfa, alla mila sem a gagni mttu koma eim efnum, m.a. fjlmila af msum toga. g er ekki mti einkasklum sem byggja starf sitt kristilegum grunni ea eirri hugmynd a jkirkjan komi a slku starfi einhverri mynd. a s g ekki gerast nnustu framt eins og stendur fyrir jkirkjunni dag.

21. Hvert er lit itt frkirkjulegum sfnuum og rum kirkjudeildum ss. kalskum og sfnui rtttrara. Ber jkirkjunni hafa samr vi essar kirkjur, ea fara sna eigin lei?

g er mikill talsmaur samkirkjulegs starfs og hef ekkert nema gott a segja um frkirkjusfnui sem slka sem og arar kristnar kirkjudeildir. a er kirkjunni mikilvgt a eiga gott samstarf vi arar kristnar kirkjur og kirkjudeildir. jkirkjan samlei me rum kristnum sfnuum og kirkjudeildum enda tt hn hafi sn sreinkenni lkt og r. Mikilvgast er a horfa til ess sem sameinar og rkta a me gu samstarfi og samtali sem byggir gagnkvmri viringu.
Sjlfur hef g vali a frtma mnum a starfa me Hjlprishernum og f mikla lfsfyllingu v a vera sjlfboalii me rum sjlfboalium v starfi. Hjlprisherinn er sjlfsttt trflag va og a truflar mig ekki neitt. Auk ess hef g stai fyrir mtorhjlamessu og boi llum kristnum prestum a taka tt v, svo fremi eir su mtorhjlamenn (og konur).

22. Margir segja a hjnabandi og fjlskyldan eigi vk a verjast. Finnst r koma til greina a styja hjnabandi og fjlskylduna me einhverjum htti, jafnvel vekja mls v vi stjrnvld?

Tvmlalaust. a er athyglisvert a hjnabandi vekur upp sterkar tilfinningar varandi au sem ur ttu ess ekki kost snu lfi, meal annars vegna roskaskeringar. Lengi vel urftu vgslumenn a f lknisvottor sem heimilai einstaklingum a ganga hjnaband. etta er aflagt, sem betur fer.

Samkynhneigir vktu umru san gagnvart sr sjlfum sr og n eru gildi ein hjskaparlg hva etta varar.
Hjnabandi hefur samt sem ur ekki fengi ann hljmgrunn meal stjrnvalda sem g tel nausynlegan. Vil g ar nefna tekjutengingar maka sem hjkvmilega setja ryrkja, fatlaa og au sem hafa takmarkaa mguleika til sjlfsaflafs lgri stu gagnvart maka me hrri tekjur. a ekki a takmarka mguleika fatlara einstaklinga til eigin framfrslu, maki hafi hrri tekjur.

23 Hver er afstaa n til fstureyinga? Ber kirkjunni a taka tt umrum um fstureyingaml og andfa eim ea ber henni a halda sig til hls?

essum efnum er hver kristinn maur bundin af samvisku sinni.

S mannhelgi sem leiir af kristinni tr felur sr a lta veri fstureyingar sem rrifa rri samflaginu ber a leitast vi a skapa r astur a fstureyingar veri arfar nema einstaka undantekningatilfellum, svo ef lfi mur stendur htta af megngu.
Ef kona arf af flagslegum stum a velja um ann kost fara fstureyingu, er eitthva bila flagslegri asto samflagsins.
ttleiingar urfa a mnum dmi a vera miklu auveldari kostur en n er.

24. Hver er afstaa n til jafnrttis kynjanna? Hver er skoun n ru jafnrtti?

g vil fullt og skora jafnrtti kynjanna hr er ekki karl og kona, vi erum ll eitt Jes Kristi. Hva varar anna jafnrtti er af ngu a taka en g skal nefna nokkur atrii.
g vil jafnrtti fatlara til fullrar tttku samflaginu.
g vil jafnrtti til heilbrigisjnustu h efnahag.
g vil jafnrtti og frelsi til nms h bsetu og rum ytri skilyrum.

25. Hver er n stjrnmlaskoun? Skiptir stjrnmlaskoun biskups mli?

g er virkur flagi Sjlfstisflokknum. g er fylgjandi hflegri skattastefnu, samflagslegri byrg, almennu heilbrigiskerfi h efnahag, frelsi og byrg viskiptum. g er eirrar skounar a aulindir jarar skuli nta komandi kynslum til hagsbta en ekki bara eirri sem n er uppi. g er fylgjandi almannaeign jaraulindum, ar me tali jkirkjunni.

Stjrnmlaskoun biskups skiptir engu mli. Biskup a njta smu mannrttinda og arir jflagsegnar hva varar tttku og virkni stjrnmlum. g mun samt persnulega lta af virkri tttku stjrnmlum ef g ver kjrinn biskup.

Stjrnmlaskoanir og tengsl biskups vi stjrnmlamenn geta vissulega skipt mli og allt slkt biskup a nota kirkjunni hag biskup m aldrei ganga erindi flokka og hpa. Reynsla af stjrnmlum getur vissulega nst.

26. Hvert er vihorf itt til deilu Palestnumanna og sraelsrkis? Og kjarnorkudeilu vi rana?

etta eru deiluml sem biskup hefur engin hrif . Almennt er g hins vegar hlynntur frii og sttum og andvgur framleislu gereyingarvopna.

27. Margir einstaklingar sem barist hafa gegn rttlti hafa vali a grpa til terrorisma. Hva finnst r um a?

g er mti v. Ef berst gegn illu me illu mun hi illa vinlega sigra. Okkur ber a sigra illt me gu.

28. Ef mttir gagnrna forvera na embtti. Hvernig myndir gera a?

Af krleika og hgvranda. Slk gagnrni jnar hins vegar litlum tilgangi.

29. Hva tekur vi ef verur biskup. Hvernig mun almenningur vera var vi ig embtti?

Ef g ver biskup mun g leitast vi a draga fram a sem fallegast, best og sterkast snr a kirkjunni. Fagnaarerindi Jes Krists um tr, von og krleika. g mun setja fram fyrir mig ll au sem vinna kirkjunni til heilla og einset mr a skapa meiri lisheild innan kirkjunnar, meal jna hennar, vgra sem leikra. g vonast til ess a almenningur veri sem minnst var vi mig embtti en sji meiri glei, meiri virkni og einlgari trarboskap innan kirkjunnar.

30. Hvernig er htta persnulegu bnalfi yar?

g kann illa vi a deila opinberlega ttum einkalfi mnu. g stunda mitt persnulega bnalf einrmi, v Gu finn g egar g leita hans kyrr. Hvort heldur er kvlds ea morgna. g skal samt sem ur deila v me r a g dreg gjarnan svokllu mannakorn (Biblutilvitnanir) me eiginkonu minni ur en vi bijum. Einnig hef g nrri mr bkina Lykilor sem hafa a geyma Biblutexta og bnir fyrir hvern dag rsins.

31. Hver er eftirltis Davsslmur inn?

Ds. 139

32. Mtti g bija ig a tskra Trarjtningu kristinna manna, merkingu hverrar hendingar fyrir sig og ingu hennar fyrir einstaklinginn?

Trarjtningar kirkjunnar eru fleiri en ein, allar su r af sama meii. a vri allt of langt ml a gera grein fyrir eim. g leyfi mr a vsa enn Frin minni og bendi r jafnframt gsborgarjtninguna 28. grein er varar biskupa.

33. Hvaa or r Ritningunni vera einkunnaror n embtti?

Hann a vaxa en g a minnka. Jh 3.30