Gamanmál - Til áréttingar fyrir söfnuđinn: Um prestinn
 Presturinn er ekki Guđ
 Presturinn hefur almenn mannréttindi
 Presturinn má hafa stjórnmálaskođanir
 Presturinn má vera leiđur
 Presturinn má verđa reiđur
 Presturinn má verđa sár
 Presturinn má svara gagnrýni
 Presturinn má hlćgja, brosa og gleđjast
 Presturinn má verđa sér til skammar,bćđi einslega og opinberlega, í fámenni og fjölmenni
 Presturinn á ađ vera til fyrirmyndar, en má líka gera mistök
 Presturinn má hafa rangt fyrir sér
 Presturinn má eiga óţekk börn
 Presturinn má eiga maka sem ekki hefur áhuga á kirkjulegu starfi
 Presturinn má bulla
 Presturinn má gleyma sér
 Presturinn má hafa áhugamál ótengd starfi sínu
 Presturinn ţarf ekki ađ vera blankur og má eyđa tekjum sínum ađ eigin geđţótta
 Presturinn er karl eđa kona en ţarf ekki ađ vera hvorutveggja
 Presturinn má eiga frí
 Presturinn má stundum vera vitlaus
 Presturinn má hengja upp asnalegar auglýsingar

…. án ţess ađ vera álasađ fyrir ţađ af söfnuđinum